Stóri pakkinn
9.900 kr.
Hluti af okkar vinsælustu vörum, frábær pakki til að taka næsta skref í að minnka einnota plast:
Grænmetispokar, 2 stk 24×25 cm og 2 stk 27×35 cm
Blautpokar, 3 stk 22×28 cm
Samlokupoki, u.þ.b 17×18 cm
Snarlpoki, u.þ.b. 13×17 cm
Áhaldapoki, u.þ.b. 23x7cm
Innkaupapoki, 36×38 cm
Grænmetispokarnir eru úr pólyester og með dragbandi og klemmu, en lítið mál er að taka klemmuna af bandinu.
Stærð: u.þ.b. 24×25 og 27×35. Þyngd ca. 13/17 gr.
Blautpokinn er u.þ.b. 22×28 cm, úr vatnsheldu pólyesterefni.
Nestispokarnir eru úr bómull að utan með innra byrði úr food safe efni (75% vinyl, 25% polyester). Pokana má þvo á röngunni við 30°.
Taka þarf fram í athugasemdum við pöntun hvaða munstur á samloku-, snarl- og áhaldapokum er óskað eftir. Annars verða sendir pokar af handahófi.